Kæru hátíðargestir!

Verið hjartanlega velkomin á Reykholtshátíð. Hátíðin hefur löngu skipað sér sinn fasta sess í tónleikalandslaginu á Íslandi og telst nú til einna af elstu tónlistarhátíðum á landinu. Að venju ber Reykholtshátíð upp á síðustu helgina í júlí sem er jafnframt vígsluafmæli Reykholtskirkju. Dagskrár hátíðarinnar samanstendur ekki einungis af tónleikum en einnig verður fyrirlestur á vegum Snorrastofu og jafnframt hátíðarguðþjónusta á sunnudeginum. Það eru því margar ástæður til að koma í Reykholt þessa helgi og njóta þess sem í boði er í óviðjafnanlegu umhverfi Borgarfjarðar!

Unnið er að dagskrá hátíðarinnar og mun hún birtast hér þegar hún er tilbúin.

Sigurgeir Agnarsson
listrænn stjórnandi Reykholtshátíðar

Samstarfsaðilar - Affiliates:
menntamalaraduneytid snorrastofa soknaraaetlun_vesturlands

 


Sígild tónlist í sögulegu umhverfi - Classical Music in Historical Surroundings