top of page

Laugardagur 23. júlí kl. 20

SÖNGLÖG og STRAUSS

EFNISSKRÁ

Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791)

Flautukvartett í A-dúr K. 298

Tema con variazoni. Andante

Menuetto

Rondeau. Allegretto grazioso

Berglind Stefánsdóttir (flauta), Anton Miller (fiðla),

Rita Porfiris (víóla), Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló)

Jón Leifs (1899-1968)

"Vertu, guð faðir, faðir minn" ópus 12a númer 1

(Hallgrímur Pétursson)

Tvö sönglög ópus 14a (Jóhann Jóhannsson)

Máninn líður

Vögguvísa

Minningarsöngvar um ævilok Jónasar Hallgrímssonar ópus 45

(Jónas Hallgrímsson)

Heimþrá

Sólhvörf

Hjörtun hefjast

Torrek ópus 33a (Egill Skallagrímsson)

Oddur Arnþór Jónsson (barítón),

Nína Margrét Grímsdóttir (píanó)

HLÉ

Paula af Malmborg Ward (1962)

"Broken bleak roe and choppy chanterelles"

Anton Miller (fiðla), Rita Porfiris (víóla)

Jórunn Viðar (1918-2017)

Sönglað á göngu (Valgarður Egilsson)

Kall sat undir kletti (Halldóra B. Björnsson)

Gestaboð um nótt (Einar Bragi)

Vort líf (Steinn Steinarr)

Únglíngurinn í skóginum (Halldór Kiljan Laxness) 

Oddur Arnþór Jónsson (barítón),

Nína Margrét Grímsdóttir (píanó)

 

Richard Strauss (1864-1949)

Strengjasextett úr "Capriccio"

Andante con moto

Anton Miller (fiðla), Laura Liu (fiðla),

Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla), Rita Porfiris (víóla),

Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló), Sigurgeir Agnarsson (selló)

bottom of page