Laugardagur 24. júlí kl. 20

CLARA OG GLAZUNOV

EFNISSKRÁ

Franz Schubert (1797-1828)

Strengjatríó í B-dúr D. 471

Allegro

Sigurbjörn Bernharðsson (fiðla), Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla),

Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló)

Jean-Marie Leclair (1697-1764)

Sónata fyrir tvær fiðlur í e-moll ópus 3, númer 5

Allegro ma poco

Gavotte. Andante grazioso

Presto

Auður Hafsteinsdóttir (fiðla), Sigurbjörn Bernharðsson (fiðla)

Ludwig van Beethoven (1770-1827)

Dúett fyrir víólu og selló í Es-dúr WoO 32

Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla), Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló)

Clara Schumann (1819-1896)

Þrjú sönglög fyrir sópran og strengjakvartett (úts. Aribert Reimann)

Volkslied

Sie liebten sich beide

Ihr Bildnis

Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Auður Hafsteinsdóttir (fiðla),

Gunnhildur Daðadóttir (fiðla), Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla),

Bryndís Halla Gylfadóttir (selló)

 

 

HLÉ

 

Alexander Glazunov (1865-1936)

Strengjakvintett í A-dúr ópus 39

Allegro

Scherzo: Allegro moderato

Andante sostenuto

Finale: Allegro moderato

Sigurbjörn Bernharðsson (fiðla), Gunnhildur Daðadóttir (fiðla),

Bryndís Halla Gylfadóttir (selló), Sigurður Bjarki Gunnarsson (selló),

Þórunn Ósk Marinósdóttir (víóla)