Laugardagur 25. júlí kl. 13

Fyrirlestur í Bókhlöðu Snorrastofu

Gluggar í Reykholtskirkju

Valgerður Bergsdóttir, myndlistamaður

Valgerður Bergsdóttir er myndhöfundur glugga í Reykholtskirkju.

Í fyrirlestrinum lýsir hún vinnuferli við þema viðfangsefnisins og teikningum fyrir glergerð. Vinna að verkefninu stóð yfir með hléum á árabilinu  2001-2006. Arkitekt kirkjunnar er Garðar Halldórsson, sem þá var húsameistari.

Aðgangur ókeypis

FYLGSTU MEÐ OKKUR 
  • Facebook B&W
  • White Instagram Icon