Laugardagur 25. júlí kl. 13

Fyrirlestur í Bókhlöðu Snorrastofu

Merkir kirkjugripir í Borgarfjarðarhéraði

Þór Magnússon, fyrrv. þjóðminjavörður

Þór Magnússon var þjóðminjavörður 1968-2000 og hefur ritað ítarlega um kirkjustaði, kirkjur og gripi þeirra.  Greinar þessar eru birtar í ritröðinni, Kirkjur Íslands.  Í fyrirlestrinum fjallar hann um ýmislegt sem hann telur merkast er af því sem kirkjur Borgarfjarðar hafa eða höfðu að geyma og minningarmörk í kirkjugörðum. Kirkjurnar, sem um ræðir eru allar friðaðar, byggðar fyrir 1918.

FYLGSTU MEÐ OKKUR 
  • Facebook B&W
  • White Instagram Icon