Laugardagur 27. júlí kl. 20
STROKKVARTETTINN SIGGI Á KAMMERKVÖLDI
Flytjendur:
STROKKVARTETTINN SIGGI:
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran
Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
Frumfluttur verður Strengjakvartett nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson auk strengjakvartetta eftir Beethoven og Fanny Mendelssohn. Auk þess verða flutt tvö lög eftir Steinunni Þorvaldsdóttur úr Hjarðarholti, Bláa blómið og Vorkoma en hið síðarnefnda var samið fyrir Hönnu Ágústu Olgeirsdóttur.
EFNISSKRÁ
Atli Heimir Sveinsson
Strengjakvartett nr.1 – „Samtíningur“ (frumflutningur)
Fanny Mendelssohn
Strengjakvartett í Es-dúr
-
Allegro con brio
-
Allegretto ma non troppo
-
Allegro assai vivace ma serioso – Più allegro
-
Larghetto espressivo – Allegretto agitato – Allegro
HLÉ
Steinunn Þorvaldsdóttir úr Hjarðarholti
Ljóð: Laufey Júlíusdóttir
Bláa blómið
Vorkoma (frumflutningur)
Samið fyrir Hönnu Ágústu Olgeirsdóttur
Ludwig van Beethoven
Strengjakvartett no.11 í f-moll op.95 - Serioso
I. Adagio ma non troppo
II. Allegretto
III. Romanze
IV. Allegro molto vivace