top of page

Listrænir stjórnendur

Þórunn Ósk Marínósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson eru listrænir stjórnendur Reykholtshátíðar. Þau hafa bæði starfað um árabil við hljóðfæraleik og komið fram með fjölmörgum tónlistarhópum og á ýmsum tónlistarhátíðum – meðal annars margsinnis á Reykholtshátíð. Þau eru bæði fastráðnir hljóðfæraleikarar hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands þar sem Þórunn leiðir einnig víóludeild hljómsveitarinnar og eru einnig stofnfélagar og leika með Strokkvartettinum Sigga. Þau starfa jafnframt við hljóðfærakennslu – Sigurður Bjarki hjá Listaháskóla Íslands en Þórunn bæði hjá Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands.
 

IMG_6083.JPG

Listrænir stjórnendur Reykholtshátíðar, Sigurður Bjarki Gunnarsson og Þórunn Ósk Marínósdóttir.

Artistic Director: Sigurgeir Agnarsson, cellist 

Sigurgeir Agnarsson is from 2017 principal cellist of the Iceland Symphony Orchestra (ISO) having served as its assistant principal since 2003. A graduate of the Reykjavík College of Music, New England Conservatory of Music and the Robert Schumann Hochschule he played with the German Chamber Academy Neuss before joining the ISO. Mr. Agnarsson has appeared as soloist with among others the Iceland Symphony Orcehstra, Reykjavik Chamber Orchestra and the Bochumer Symphoniker and appears regluarly as a recitalist and chamber musician in Iceland and abroad. Sigurgeir Agnarsson is head of the string department at the newly founded College for Music in Reykjavík. He sits on the board of the Harpa International Music Academy in Reykjavík and is Artistic Director of the Reykholt Chamber Music festival in Iceland.

IMG_3113_edited.jpg

Þórunn Ósk og Sigurður Bjarki

ásamt Georgi Magnússyni hljóðmeistara á Reykholtshátíð 2017. (Ljósm. VGH)

bottom of page