REYKHOLT CHAMBER MUSIC FESTIVAL  //  JULY 26 – 28 2019

Viltu kynna þér tónlistina?

Margir vilja kynna sér fyrirfram tónlistina sem leikin verður og sungin á Reykholtshátíð 2019.
Til hægðarauka höfum við tekið saman spilunarlistar á Spotify sem gefa góða yfirsýn yfir dagskrá tónleikanna. Undantekningin eru tónleikar Vox feminae en kórinn mun flytja íslenska efnisskrá sem samsett er af mörgum lögum og útsetningum sem ekki hafa komið út í hljóðriti áður. Kórinn hefur hins vegar gefið út nokkra geisladiska og bendum við sérstaklega á geisladisk kórsins, Mamma geymir gullin þín, sem inniheldur íslensk þjóðlög.

FACEBOOK

NOMINATED TO THE ICELANDIC MUSIC AWARDS

Reykholt Chamber Music Festival 2018 was nominated to the Icelandic Music Awards.

 

"An ambitious music festival in a historical and beautiful location with a distinct artistic focus. A meeting of splendid performances and balance in programming. Professionalism and artistic growth is the hall-mark of this festival."
 

INSTAGRAM

FYLGSTU MEÐ OKKUR 
  • Facebook B&W
  • White Instagram Icon