REYKHOLTSHÁTÍÐ 2024
HEILDARDAGSKRÁ
Föstudagur 26. júlí kl. 20
GALATÓNLEIKAR
OPNUNARTÓNLEIKAR REYKHOLTSHÁTÍÐAR
Flytjendur:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
EFNISSKRÁ
Gioacchino Rossini (1792-1868)
Domine Deus
Petite messe solenelle
Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791)
Et incarnatus est
Große Messe in c-moll
Giuseppe Verdi (1813-1901)
Ingemisco
Requiem
Wolfgang Amadeus Mozart
Ach ich fühl‘s
Die Zauberflöte (Pamina)
Wolfgang Amadeus Mozart
Dies Bildnis
Die Zauberflöte (Tamino)
Gaetano Donizetti (1797-1848)
Tornami a dir
Don Pasquale (Norina og Ernesto)
Giacomo Puccini (1858-1924)
Quando m’en vo’
La bohème (Musetta)
Gaetano Donizetti
Una furtiva lagrima
L’elisir d’amore (Nemorino)
Gaetano Donizetti
Una parola, o Adina
L’elisir d’amore (Adina og Nemorino)
HLÉ
Franz Lehár (1870-1948)
Vilja Lied
Die lustige Witwe (Hanna)
Franz Lehár
Freunde, das Leben ist lebenswert!
Giuditta (Octavio)
Franz Lehár
Meine Lippen sie küssen so heiss
Giuditta (Giuditta)
Emmerich Kálmán (1882-1953)
Heut’ nacht hab’ich geträumt von dir
Das Veilchen vom Montmartre
Carl Zeller (1842-1898)
Schenkt man sich Rosen in Tirol
Der Vogelhändler (Kurfürstin og Adam)
Giuseppe Verdi
Tutte le feste al tempio
Rigoletto (Gilda)
Giuseppe Verdi
Ella mi fu rapita...Parmi veder le lagrime
Rigoletto (Duca di Mantova)
Giacomo Puccini
O mio babbino caro
Gianni Schicchi (Lauretta)
Giuseppe Verdi
Brindisi
La Traviata (Violetta og Alfredo)
Laugardagur 27. júlí kl. 15
LJÓÐ Í HVERJUM STEINI
Tónleikarnir hverfast að miklu leyti um list Páls á Húsafelli en á tónleikunum verða m.a. frumflutt lög eftir Pál við ljóð skálda sem tengjast Húsafelli og Borgarfirði á einn eða annan hátt. Lögin hafa verið útsett fyrir kór og steinhörpur af Abéliu Nordmann, Áka Ásgeirssyni, Christoph Müller, Iveta Licha og Stephen Band. Einnig verða flutt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Huga Guðmundsson, Tryggva M. Baldvinsson, Christoph M. Müller og Hilmar Örn Agnarsson.
FLYTJENDUR:
Kammerkórinn Röst
Stjórnandi:
Hilmar Örn Agnarsson
Aðstoðarstjórnendur:
Anna Björk Nikulásdóttir og Abélia Nordmann
Einsöngur:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Jófríður Ákadóttir
Steinharpa og slagverk:
Frank Aarnik og Páll Guðmundsson
ásamt félögum úr kórnum
Orgelleikur: Viðar Guðmundsson
Lesari: Þorleifur Hauksson
–
KAMMERKÓRINN RÖST
Sópran:
Abélia Nordmann
Anna Björk Nikulásdóttir
Díana Carmen Llorens Izaguirre
Sharonne Le Marec
Þórgunnur Stefánsdóttir
Alt:
Bjarnheiður Hallsdóttir
Erna Þórarinsdóttir
Rún Halldórsdóttir
Valdís Heiðarsdóttir
Tenór:
Bjarni Rúnar Jónsson
Christoph Müller
Fritz H. Berndsen
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Jonatan Lübfert
Bassi:
Axel Eyfjörð Friðriksson
Daniel Schnell
Guðmundur Valsson
Oliver Fritsch
EFNISSKRÁ
Móðurminning
Ljóð og lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Á Húsafelli
Ljóð og lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts: Iveta Licha
Eiríksjökull
Ljóð: Ástríður Þorsteinsdóttir
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Verkin góð
Ljóð: Þórarinn B. Þorláksson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Vorlauf
Ljóð: Þorsteinn Valdimarsson
Lag: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Sólarlag
Ljóð: Jóhann Sigurjónsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Morgunvísur
Ljóð: Dýrólína Jónsdóttir
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Kvöldvísur
Ljóð: Dýrólína Jónsdóttir
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Sólin
Ljóð og lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
If she had been the Mistletoe
Ljóð: Emily Dickinson
Lag: Christoph Müller
Sandur úr glasi
Ljóð: Thor Vilhjálmsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Abélia Nordmann
Þá Örn hvatti flug
Ljóð: Thor Vilhjálmsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Abélia Nordmann
When Roses cease to bloom, Sir
Ljóð: Emily Dickinson
Lag: Christoph Müller
Rauður steinn
Ljóð: Guðmundur Böðvarsson
Lag: Hilmar Örn Hilmarsson
Thor
Ljóð: Böðvar Guðmundsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Áki Ásgeirsson
Á Rauðsgili
Ljóð: Jón Helgason
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Áki Ásgeirsson
Hvíld
Ljóð: Snorri Hjartarson
Lag: Hugi Guðmundsson
Greiði smiður himna há
Ljóð: sr. Snorri Björnsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Stephen Band /Iveta Licha
Til Keysers (Norðurljós)
Ljóð: Jónas Hallgrímsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Kvöldvers
Ljóð: Hallgrímur Pétursson
Lag: Tryggvi M. Baldvinsson
Surtshellir í Hallmundarhrauni
Ljóð: Guðmundur Böðvarsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Til móður skáldsins
Ljóð: Jóhann Sigurjónsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Moeder zo goed (Marienhymne)
Ljóð og lag: Christoph M. Müller
Þó ekki sé nú yfir mér
Ljóð: Flosi Ólafsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.:Iveta Licha
Ljóð í hverjum steini!
Ljóð: Úlfur Ragnarsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Laugardagur 27. júlí kl. 20
STROKKVARTETTINN SIGGI Á KAMMERKVÖLDI
Flytjendur:
STROKKVARTETTINN SIGGI:
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran
Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
Frumfluttur verður Strengjakvartett nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson auk strengjakvartetta eftir Beethoven og Fanny Mendelssohn. Auk þess verða flutt tvö lög eftir Steinunni Þorvaldsdóttur úr Hjarðarholti, Bláa blómið og Vorkoma en hið síðarnefnda var samið fyrir Hönnu Ágústu Olgeirsdóttur.
EFNISSKRÁ
Atli Heimir Sveinsson
Strengjakvartett nr.1 – „Samtíningur“ (frumflutningur)
Fanny Mendelssohn
Strengjakvartett í Es-dúr
-
Allegro con brio
-
Allegretto ma non troppo
-
Allegro assai vivace ma serioso – Più allegro
-
Larghetto espressivo – Allegretto agitato – Allegro
HLÉ
Steinunn Þorvaldsdóttir úr Hjarðarholti
Ljóð: Laufey Júlíusdóttir
Bláa blómið
Vorkoma (frumflutningur)
Samið fyrir Hönnu Ágústu Olgeirsdóttur
Ludwig van Beethoven
Strengjakvartett no.11 í f-moll op.95 - Serioso
I. Adagio ma non troppo
II. Allegretto
III. Romanze
IV. Allegro molto vivace
Sunnudagur 28. júlí kl. 16
LOKATÓNLEIKAR REYKHOLTSHÁTÍÐAR
GRAND FINALE
Flytjendur:
Alfredo Oyagüez, píanó
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, sópran
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
Richard Korn, kontrabassi
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla
Nær allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri dagskrá. Frumfluttur verður nýr strengjakvartett eftir Unu Sveinbjarnardóttur, Sjókort.
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran og Gissur Páll Gissurarson tenór munu flytja nokkur íslensk sönglög við undirleik Nínu Margrétar Grímsdóttur. Að lokum mun spænski píanistinn Alfredo Oyaguez ganga til liðs við strengjaleikara Reykholtshátíðar í flutningi hins undurfagra “Silungakvintetts” Schuberts.
EFNISSKRÁ
Henry Purcell
Curtain Tune on a Ground
fyrir strengjakvintett
úr Timon of Athens, Z.632
Una Sveinbjarnardóttir
Sjókort (2024) - frumflutningur
fyrir strengjakvartett
Adagio
Impossibile
Huliðshjálmur
Anti-Impossibile
Emil Thoroddsen - Jón Thoroddsen
Til skýsins
Sigfús Einarsson - Guðmundur Magnússon
Draumalandið
Sigfús Einarsson - Benedikt Gröndal
Gígjan
Karl Ó. Runólfsson - Kristmann Guðmundsson
Síðasti dansinn
Sigvaldi Kaldalóns - Davíð Stefánsson
Hamraborgin
-Hlé-
Franz Schubert
Kvintett fyrir píanó, fiðlu, víólu, selló og kontrabassa í A-dúr D.667 – „Silungakvintettinn“
Allegro vivace
Andante
Scherzo: presto
Andantino - Allegretto
Allegro giusto
-
con brio
-
Allegretto ma non troppo
-
Allegro assai vivace ma serioso – Più allegro
-
Larghetto espressivo – Allegretto agitato – Allegro
Laugardagur 29. júlí kl. 13
Fyrirlestur á vegum Snorrastofu
FINGRAFÖR SÆMUNDAR FRÓÐA
Friðrik Erlingsson
Hverjar eru helstu vísbendingar um ritstörf Sæmundar Sigfússonar í Odda?
Fyrirlestur Friðriks Erlingssonar eru hugleiðingar áhugamanns um íslenskar miðaldir og þankar leikmanns um hið mögulega og ómögulega í lífi og starfi Sæmundar Sigfússonar, með áherslu á þau ritverk sem hann gæti hafa sett saman eða komið að, útfrá þeim tilvitnunum og heimildum sem tengjast nafni hans í miðaldatextum.