Laugardagur 27. júlí kl. 15
LJÓÐ Í HVERJUM STEINI
Tónleikarnir hverfast að miklu leyti um list Páls á Húsafelli en á tónleikunum verða m.a. frumflutt lög eftir Pál við ljóð skálda sem tengjast Húsafelli og Borgarfirði á einn eða annan hátt. Lögin hafa verið útsett fyrir kór og steinhörpur af Abéliu Nordmann, Áka Ásgeirssyni, Christoph Müller, Iveta Licha og Stephen Band. Einnig verða flutt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Huga Guðmundsson, Tryggva M. Baldvinsson, Christoph M. Müller og Hilmar Örn Agnarsson.
FLYTJENDUR:
Kammerkórinn Röst
Stjórnandi:
Hilmar Örn Agnarsson
Aðstoðarstjórnendur:
Anna Björk Nikulásdóttir og Abélia Nordmann
Einsöngur:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Jófríður Ákadóttir
Steinharpa og slagverk:
Frank Aarnik og Páll Guðmundsson
ásamt félögum úr kórnum
Orgelleikur: Viðar Guðmundsson
Lesari: Þorleifur Hauksson
–
KAMMERKÓRINN RÖST
Sópran:
Abélia Nordmann
Anna Björk Nikulásdóttir
Díana Carmen Llorens Izaguirre
Sharonne Le Marec
Þórgunnur Stefánsdóttir
Alt:
Bjarnheiður Hallsdóttir
Erna Þórarinsdóttir
Rún Halldórsdóttir
Valdís Heiðarsdóttir
Tenór:
Bjarni Rúnar Jónsson
Christoph Müller
Fritz H. Berndsen
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Jonatan Lübfert
Bassi:
Axel Eyfjörð Friðriksson
Daniel Schnell
Guðmundur Valsson
Oliver Fritsch
EFNISSKRÁ
Móðurminning
Ljóð og lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Á Húsafelli
Ljóð og lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts: Iveta Licha
Eiríksjökull
Ljóð: Ástríður Þorsteinsdóttir
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Verkin góð
Ljóð: Þórarinn B. Þorláksson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Vorlauf
Ljóð: Þorsteinn Valdimarsson
Lag: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Sólarlag
Ljóð: Jóhann Sigurjónsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Morgunvísur
Ljóð: Dýrólína Jónsdóttir
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Kvöldvísur
Ljóð: Dýrólína Jónsdóttir
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
Sólin
Ljóð og lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha
If she had been the Mistletoe
Ljóð: Emily Dickinson
Lag: Christoph Müller
Sandur úr glasi
Ljóð: Thor Vilhjálmsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Abélia Nordmann
Þá Örn hvatti flug
Ljóð: Thor Vilhjálmsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Abélia Nordmann
When Roses cease to bloom, Sir
Ljóð: Emily Dickinson
Lag: Christoph Müller
Rauður steinn
Ljóð: Guðmundur Böðvarsson
Lag: Hilmar Örn Hilmarsson
Thor
Ljóð: Böðvar Guðmundsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Áki Ásgeirsson
Á Rauðsgili
Ljóð: Jón Helgason
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Áki Ásgeirsson
Hvíld
Ljóð: Snorri Hjartarson
Lag: Hugi Guðmundsson
Greiði smiður himna há
Ljóð: sr. Snorri Björnsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Stephen Band /Iveta Licha
Til Keysers (Norðurljós)
Ljóð: Jónas Hallgrímsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Kvöldvers
Ljóð: Hallgrímur Pétursson
Lag: Tryggvi M. Baldvinsson
Surtshellir í Hallmundarhrauni
Ljóð: Guðmundur Böðvarsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Til móður skáldsins
Ljóð: Jóhann Sigurjónsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Christoph Müller
Moeder zo goed (Marienhymne)
Ljóð og lag: Christoph M. Müller
Þó ekki sé nú yfir mér
Ljóð: Flosi Ólafsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.:Iveta Licha
Ljóð í hverjum steini!
Ljóð: Úlfur Ragnarsson
Lag: Páll Guðmundsson á Húsafelli
Úts.: Iveta Licha