REYKHOLT CHAMBER MUSIC FESTIVAL // JULY 24 – 26 2020
VIÐBURÐIR

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!
Því miður er ekki hægt að bjóða upp á sérstakt svæði með tveggja metra reglu í Reykholtskirkju.
200 miðar verða seldir á hverja tónleika.
KYNNTU ÞÉR TÓNLISTINA SEM VERÐUR FLUTT Á REYKHOLTSHÁTÍÐ
Hér til hliðar er lagalisti á Spotify með nokkrum þeirra verka sem flutt verða á hátíðinni. Upptökurnar eru frá ýmsum tímum með fjölbreyttum hópi flytjenda.
„Metnaðarfull tónlistarhátíð á sögufrægum slóðum og fögrum stað með sterkan listrænan fókus. Þar mætast fyrirtaks tónlistarflutningur og jafnvægi milli erlendra sígildra verka og íslenskra tónverka sem sjaldan hafa verið flutt hér á landi. Heildstætt faglegt yfirbragð á hátíð sem vaxið hefur ásmegin með ári hverju að undanförnu.“
Dómnefnd Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018