Laugardagur 26. júlí kl. 20
KÓRTÓNLEIKAR Á REYKHOLTSHÁTÍÐ:
Íslensk og eistnesk kórlög
Cantoque Ensemble flytur íslensk kórlög ásamt kórverkum eftir eistneska tónskáldið Arvo Pärt.
EFNISSKRÁ
The Deer´s Cry
Arvo Pärt (1935)
Bæn Heilags Patreks (frá 5. öld e. Kr.)
Upphaf
Þorkell Sigurbjörnsson (1938-2013)
Hannes Pétursson (1931)
Vorlauf
Hildigunnur Rúnarsdóttir (1964)
Þorsteinn Valdimarsson (1918-1977)
Tveir litlir madrigalar:
Við svala lind/ Sem dökkur logi
Atli Heimir Sveinsson (1938-2018)
Oddur Björnsson (1932-2011), úr leikritinu Dansleik
Á Sprengisandi
Sigvaldi Kaldalóns (1881-1946) – Útsetning: Jón Ásgeirsson (1928)
Grímur Thomsen (1820-1896)
Kvöldvers
Tryggvi M. Baldvinsson (1965)
Hallgrímur Pétursson (1614-1674)
Kvöldbænir
Þorkell Sigurbjörnsson
Hallgrímur Pétursson
Hvíld
Hugi Guðmundsson (1977)
Snorri Hjartarson (1906-1986)
Ung móðir
Steingrímur Þórhallsson (1974)
Snorri Hjartarson
Tíminn líður, trúðu mér
Íslenskt þjóðlag - Útsetning: Árni Harðarson (1956)
Þjóðvísa
Ég að öllum háska hlæ
Íslenskt þjóðlag – Útsetning: Hallgrímur Helgason (1914-1994)
Þjóðvísa
Heilræðavísa
Jón Nordal (1926-2025)
Þjóðvísa
Nú vil ég enn í nafni þínu
Íslenskt þjóðlag – Útsetning: Hafliði Hallgrímsson (1941)
Hallgrímur Pétursson
Hættu að gráta hringaná
Íslenskt þjóðlag – Útsetning: Hafliði Hallgrímsson
Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
Sof þú blíðust barnkind mín
Íslenskt þjóðlag – Útsetning: Hafliði Hallgrímsson
Þjóðvísa
Veröld fláa sýnir sig
Íslenskt þjóðlag – Útsetning: Hafliði Hallgrímsson
Rósa Guðmundsdóttir (1795-1855)
Vater unser
Arvo Pärt
Bæn (Faðir vor)
CANTOQUE ENSEMBLE
Sópran:
Hallveig Rúnarsdóttir
Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Þórunn Vala Valdimarsson
Alt:
Hildigunnur Einarsdóttir
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Tenór:
Bragi Bergþórsson
Þorkell Helgi Sigfússon
Bassi:
Fjölnir Ólafsson
Hafsteinn Þórólfsson
Örn Ýmir Arason