Sunnudagur 27. júlí kl. 16
LOKATÓNLEIKAR REYKHOLTSHÁTÍÐAR
GRAND FINALE
Flytjendur:
Domenico Codispoti, píanó
Elene Postumi, píanó
Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó
Hallveig Rúnarsdóttir, sópran
Hildigunnur Einarsdóttir, mezzósópran
Joaquín Páll Palomares, fiðla
Pétur Björnsson, fiðla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla
EFNISSKRÁ
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir (1990)
Klakabrennur II (2019)
fyrir mezzósópran og strengjakvartett
Ljóð: Sigurbjörg Þrastardóttir (1973)
Hildigunnur Einarsdóttir
Joaquín Páll Palomares
Pétur Björnsson
Þórunn Ósk Marinósdóttir
Sigurður Bjarki Gunnarsson
Þegar ég er búin
Megas (1945), útsetning: Þórður Magnússon (1973)
Þorvaldur Þorsteinsson (1960-2013)
Nóttin er til þess
Gunnar Reynir Sveinsson (1933-2008)
Sigurður Pálsson (1948-2017)
Yfirlýsing
Hjálmar H. Ragnarsson (1952)
Magnea Matthíasdóttir (1953)
Sólsetursljóð
Bjarni Þorsteinsson (1861-1938)
Guðmundur Guðmundsson (1874–1919)
Hamraborgin
Sigvaldi Kaldalóns (1881-1946)
Davið Stefánsson frá Fagraskógi (1895-1964)
Hallveig Rúnarsdóttir
Hildigunnur Einarsdóttir
Guðrún Dalía Salómonsdóttir
Amy Beach (1867-1944)
Rómansa fyrir fiðlu og píanó, Op. 23 (1893)
Joaquín Páll Palomares
Elena Postumi
Undir Stórasteini
úr söngleiknum Járnhausnum
Jón Múli Árnason (1921-2002)
Jónas Árnason (1923-1998)
Maður hefur nú
úr kvikmyndinni Eins og skepnan deyr
Gunnar Reynir Sveinsson
Nanna’s Lied
úr leikritinu Die Rundköpfe und die Spitzköpfe
Kurt Weill (1900-1950)
Berthold Brecht (1898–1956)
Je ne t’aime pas
úr söngleiknum Marie Galante
Kurt Weill
Maurice Magre (1877-1941)
Send in the clowns
úr A Little Night Music
Stephen Sondheim (1930-2021)
Somewhere
úr söngleiknum West Side Story
Leonard Bernstein og Stephen Sondheim
Hallveig Rúnarsdóttir
Hildigunnur Einarsdóttir
Guðrún Dalía Salómonsdóttir
HLÉ
Anton Dvořák (1841-1904)
Kvintett fyrir píanó og strengjakvartett nr. 2 í A-dúr, op.81 (1887)
1. Allegro, ma non tanto
2. Dumka: Andante con nota
3. Scherzo Furiant: Molto vivace
4. Finale: Allegro
Domenico Codispoti
Joaquín Páll Palomares
Pétur Björnsson
Þórunn Ósk Marinósdóttir
Sigurður Bjarki Gunnarsson