top of page

Guðni Tómasson

Guðni Tómasson er dagskrárgerðarmaður á Rás 1 og listsagnfræðingur að mennt. Hann hefur auk þess lagt stund á nám í menningarstjórnun og fengist við margvísleg trúnaðarstörf á sviði menningar.

Gudny Tomasson.jpg
bottom of page